Here is a ten minute radio interview (in Icelandic) with FTO Managing Partner Teitur Torkelsson on green car policies in Iceland and neighboring countries and the changes needed in Iceland to create a competitive market for zero emission cars.
Teitur says that one reason for the government moving slowly in this field is that the state coffers start losing money from day one when someone buys an electric or biogas car. The reason? Almost 70% of the gasoline/diesel price in Iceland goes directly to the state in the form of fuel taxes. So in spite of lofty goals for system change in energy for transport the government needs to figure out where to get its revenue from before it can really translate words into action.
Listen to the interview here: http://www.bylgjan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=47304
Vistvænir bÃlar óvelkomnir à ReykjavÃk m.v. Stokkhólm, Osló og New York
à þessu tÃu mÃnútna viðtali við Teit Þorkelsson, framkvæmdastjóra framtÃðarorku er komið inn á brotalamir à stefnumótun stjórnvalda á Ãslandi til að auka notkun innlendrar og umhverfisvænnar orku á bÃlaflota landsmanna. à raun er Ãsland og ReykjavÃk að dragast hratt aftur úr borgum á borð við Kaupmannahöfn, Stokkhólm, og Osló, og jafnvel borgum eins og London og New York.
Teitur telur eina ástæðuna fyrir seinagangi stjórnvalda vera þá að tekjustreymið à rÃkiskassann byrjar að minnka um leið og einhver kaupir sér rafmagns eða metanbÃl. Þvà hræðist stjórnvöld skrefin sem þarf að taka til að auka hlut innlendrar orku á bÃlana, þrátt fyrir að það myndi þýða sparnað à rekstrarkostnaði og gjaldeyrisnotkun og minni mengun. Ãstæðan er sú að nærri 70 prósent af eldsneytisverði à dag fer beint til rÃkisins à formi skatta og gjalda. Þrátt fyrir glæstar yfirlýsingar um framtÃðarmarkmið verður þvà lÃtið gert fyrr en rÃkið finnur út úr þvà hvernig má halda tekjustreyminu gangandi þrátt fyrir minni bensÃnsölu eftir þvà sem metan og rafbÃlum fjölgar.